KISS Army Iceland Podcast cover art

KISS Army Iceland Podcast

KISS Army Iceland Podcast

Written by: KISS ARMY ICELAND
Listen for free

About this listen

Þrír miðaldra karlmenn fjalla um allt á milli himins og jarðar.....bara svo lengi sem það er um hljómsveitina KISS. Heiðar Aðaldal Jónsson (forseti KISS ARMY ICELAND), Atli Hergeirsson og Páll Jakob Líndal eru allir forfallnir aðdáendur hljómsveitarinnar KISS og taka hér fyrir hin ýmsu málefni tengd bandinu.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Atli Hergeirsson
Music
Episodes
  • 099 - Djúpnetið
    Dec 29 2025
    Peter okkar Criss gaf út sína fyrstu sólóplötu í 18 ár þann 19.desember s.l. aðeins einum degi áður en hann fagnaði 80 ára afmæli sínu. Plötuna er erfitt að nálgast í netheimum en þættinum tókst það þó og hér förum við yfir þessa plötu sem sennilegast er hans síðasta afurð. Við dustum líka rykið af gömlu góðu stigagjöfinni sem var aldeilis og sérdeilis hressandi. Í lok þáttar heyrum við svo í dyggum hlustanda sem mætti í Stúdíó Sannleikans á dögunum þar sem hann færði þættinum og hlustendum öllum sannkallaða jólagjöf í samstarfi við okkur þáttastjórnendur. Njótið vel og gleðilega hátíð.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show More Show Less
    3 hrs and 6 mins
  • 098 - Ace Frehley 1951-2025
    Oct 21 2025
    Við komum saman eftir nokkuð langt hlé og að beiðni forseta, til að fara yfir andlát elsku Ace Frehley og öllu sem því tengist.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show More Show Less
    1 hr and 55 mins
  • 097 - Útpressa
    Apr 10 2025
    Við sáum okkur knúna til að henda í einn neyðarþátt þar sem margt er að grasserast í KISS heimum þessa dagana. Okkar menn eru að koma saman á ný og halda þannig upp á 50 ára afmæli KISS ARMY í Vegas síðar á þessu ári, 2025. Við höfum nú slegið á þráðinn til Bill Starkey af minna tilefni. Við förum hér yfir stöðuna og heyrum í okkar besta manni í lok þáttar.

    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show More Show Less
    1 hr and 33 mins
No reviews yet