Enginn Filter cover art

Enginn Filter

Enginn Filter

Written by: Henrý Steinn og Sandra Ósk
Listen for free

About this listen

Filterslausir félagar blaðra um daginn og veginn.Copyright 2021 All rights reserved. Social Sciences
Episodes
  • Árið 2021 í hnotskurn og fleira
    Jan 15 2022

    Við ræðum árið 2021, hvernig það lagðist í okkur og hvað við vorum að bralla á árinu. Síðan ræðum við Dale Carnegie námskeiðið sem við fórum á, hvað við fengum út úr því og hvernig okkur leist á.

    Show More Show Less
    1 hr
  • Fyrirmyndir
    Nov 12 2021

    Hvað er það sem gerir fólk að fyrirmynd?

    Show More Show Less
    43 mins
  • Aðstandendur fíkla
    Oct 22 2021

    Við eigum það sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla. Í þessum þætti förum við yfir það hvað fíkn er og ræðum svo okkar upplifanir sem aðstandendur virkra og óvirkra fíkla.

    Show More Show Less
    49 mins
No reviews yet