• Árið 2021 í hnotskurn og fleira
    Jan 15 2022

    Við ræðum árið 2021, hvernig það lagðist í okkur og hvað við vorum að bralla á árinu. Síðan ræðum við Dale Carnegie námskeiðið sem við fórum á, hvað við fengum út úr því og hvernig okkur leist á.

    Show More Show Less
    1 hr
  • Fyrirmyndir
    Nov 12 2021

    Hvað er það sem gerir fólk að fyrirmynd?

    Show More Show Less
    43 mins
  • Aðstandendur fíkla
    Oct 22 2021

    Við eigum það sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla. Í þessum þætti förum við yfir það hvað fíkn er og ræðum svo okkar upplifanir sem aðstandendur virkra og óvirkra fíkla.

    Show More Show Less
    49 mins
  • Sjálfsmyndin
    Oct 8 2021

    Ræðum sjálfsmyndina, megið eiga von á part 2 af þessu spjalli þar sem við erum á leið á sjálfsstyrkingarnámskeið og langar að bera saman fyrir og eftir námskeið!

    Show More Show Less
    33 mins
  • Sambönd
    Sep 17 2021

    Ræðum sambönd! Hvað er ást? Rauð flögg? Er sambandið heilbrigt? Hvað þarf að vera í lagi til að sambandið mitt gangi upp?

    Show More Show Less
    43 mins
  • Þarft ekki að skilja, bara virða!
    Aug 27 2021

    Fengum til okkar afar góðan gest í þetta sinn.

    Show More Show Less
    45 mins
  • Geðheilsuspjall
    Aug 13 2021

    Ekkert handrið, óundirbúið... gerist ekki filterslausara, en ég vara þó við að við vöðum svolítið út um allt.

    Show More Show Less
    41 mins
  • Henrý - Transferli og pabbahlutverkið
    Jul 23 2021

    Í þessum þætti ræðum við um transferli Henrýs. Við förum líka út í reynslu hans á meðgöngu og fæðingu, en hann varð óléttur stuttu eftir að hann kom út og fór að lifa sem karlmaður. Fögnum fjölbreytileikanum!

    Show More Show Less
    43 mins